Brynja Árnadóttir
Heilsunuddari og Meistari í Kínverskri Læknisfræði.

Brynja lærði nudd í nuddskóla Rafns Geirdals og hlaut starfsþjálfun hjá Planet Pulse árið 2000. Hefur einnig unnið sem nuddari á Nordica Spa um nokkurt skeið. Lauk fjögurra ára námi í Kínverskri læknisfræði í Santa Fe, New Mexico, USA og útskrifaðist sem Master of Science in Oriental Medicine. Hún býður upp á nudd fyrir barnshafandi konur og nálastungur.

Heilsunudd fyrir barnshafandi konur.

Tækifæri fyrir þreyttar barnshafandi konur að leggjast á magann á sérhönnuðum óléttunuddbekk. Í nuddinu er lögð áhersla á slökun og endurnæringu. Sérstök áhersla er lögð á svæði sem gjarnan eru undir mikilu álagi á meðgöngu þar á meðal spenna í mjóbaki, öxlum og þreita til fóta. Nálastungur eru notaðar ef við á og sé þess óskað sérstaklega í tengslum við grindargliðnun, fótapirring og ógleði ásamt fleiri algengum vandamálum.

Pantanir og nánari upplýsingar í síma: 847 5780

 

gagnlegir vefir
hafa samband
menntun og reynsla
greinar
spurningar
heim
picture of Brynja